Úrtökur fyrir landsliðið í Kyorugi 2014
Úrtaka fyrir landsliðið verður Sunnudaginn 7.september kl. 12 – 13:30 í æfingarsal Ármanns.
Sjá einnig pdf skjal: Urtökur landslið sparring 2014
Krafa til þáttöku: Allir iðkendur, 14 ára og eldri, með blátt belti og hærra sem hafa brennandi áhuga á að taka þátt í bardagamiðuðum æfingum geta komist í landlsiðið.
Áríðandi
Þeir sem vilja komast í liðið verða að mæta á úrtökuna og skrá sig á linkinn hér fyrir neðan. Skráningarfrestur er til 5.september. 2014
Allir gamlir sem nýjir verða að skrá sig hér: https://docs.google.com/forms/d/1RHV6eBYj79-vJ5tg5efQBy6thzQC9_kOueRtgWTTLzA/viewform?usp=send_form
Þeir sem koma utan að landi eiga einnig að hafa samband við landsliðsþjálfara varðandi
æfingarnar.
Kröfur til að vera í landsiðinu:
Þeir sem taka þátt þurfa að vera tilbúnir til þess að skila a.m.k. 50% mætingu innan hvers
almanaksmánaðar, annars missa þeir sæti sitt í hópnum. Ef að meiðsli eða veikindi koma
í veg fyrir að fólk geti tekið þátt þurfa þeir samt sem áður að mæta á staðinn og t.d. teygja
eða horfa á.
Skylda : Að sjálfsögðu á að mæta með allar hlífar, góma,hjálma og brynjur en það er nóg að vera í taekwondo buxum og stuttermabol á taekwondoæfingum og á fitness æfingunum er nóg að vera í stuttbuxum og stuttermabol.
Landsliðsæfingar verða síðan einu sinni í viku í vetur á laugardögum kl. 12-13:30. Staðsetningar koma síðar.
þeir komast ekki á úrtökuna verða að láta Landlsiðsþjálfar vita með tölvupósti ásamt ástæðu þess að komast ekki. meisambandari@yahoo.com
Bestu kveðjur.
Meisam Rafiei Landsliðsþjálfari
s: 7774016
Taekwondosamband Íslands