ATH! Breyting sem varð á TKÍ bikarmótinu.
Vegna mikils fjölda í cadet flokki þá hefur verið ákveðið að Minior hópurinn færist fram um einn dag fram á Sunnudag eins og komið hefur fram.
Endilega komið þessum upplýsingum á alla ikkar iðkendur sem þetta á við.
Meira vesen. Af óviðráðalegum ástæðum urðum við að færa mótið til á laugardag. Það verður haldið í íþróttasal Aftureldingar í íþróttamiðstöðinni við Lágafellslaug.
Þetta er ekki langt frá aðalíþróttasvæði Aftureldingar að Varmá.
Allir fá frítt í sund, einnig er góð mötuneytisaðstaða á staðnum.
(Sjá nánar hópaskiptingu: cadetHoparBikarmot12011)
(sjá nánar kort: Staðsetning)
ÞAÐ ER MJÖG MIKILVÆGT AÐ ALLIR Í HÓPUM 1 til 4 verði mættir á réttum tíma (fyrir 9:00) því þau eru fyrst á gólfin.