tkilogo183_90

 

 

 

Íslandsmótið í bardaga verður haldið á Selfossi sunnudaginn 23. mars 2014.  Nánari upplýsingar um hvenær keppni hefst og hvenær hús opnar koma bráðlega.

Skráning og greiðsla keppnisgjalda er til kl 23:59 laugardaginn 15. mars. Ekki verður tekið við skráningum eftir þann tíma.  Keppnisgjald er 4.000,-.

Þjálfarar senda skráningar um iðkendur sína í heilu lagi í meðfylgjandi skjali. Skráningar sendast á tki@tki.is. TKDmotskraningarblað

Keppnisgjöld skulu greidd inn á reikning 515-26-50010, kt 500103-2050 og senda skal kvittun á netfangið tki@tki.is. Hvert félag greiðir í heilu lagi fyrir alla keppendur.

Reynt verður eftir fremsta megni að halda flokkum jöfnum miðað við kyn, aldur, þyngd og belti. Ef sameina þarf flokka mun slíkt koma fram í birtri flokkaskiptingu.

NÝTT ! Flokkaskipting og bardagatré á Íslandsmótinu 2014 

Íslandsmót í bardaga 23. mars 2014 – bardagatré og flokkaskipting uppfaert endanlegt

Vagtaplan:

Vaktaplan Íslandsmót bardaga 2014

Sjá nánar: Íslandsmeistaramótið í bardaga 2014