Almennar upplýsingar
Ábyrgð: Taekwondsamband Íslands (TKÍ)
Framkvæmd: Ármann Taekwondo
Mótstjóri: Írunn Ketilsdóttir (taekwondo@armenningar.is)
Mótsstaður: Íþróttahús Ármanns í Laugardal, Engjavegi 7, 107 RVK
Mótssdagur: 29 október 2011
Tími: kl: 11:00
Keppnisform: Dregið og birt form fyrir 1. dan+ 24 okt. og 4.-1. kup 15. okt. og birt á vef TKÍ
Skráning: Skráning þátttakenda fyrir miðnætti 22 október
Þátttökugjald: 2.500 kr. pr þátttakandi
Keppnisgreinar: 7 keppnisgreinar
Íslandsmót í tækni 2011 reglur og fyrirkomulag
Skráningarform
Með von um góða skráningu og skemmtilegt mót, Írunn