Kæru félög,Iðkendur og kennarar
SKRÁNINGARFRESTUR HEFUR VERIÐ LENGDUR UM EINN DAG TIL 21. Nóvember. 2014
Formin sem hafa verið dregin eru eftirfarandi: formin Sheet1
Flokkarnir á Íslandsmeistaramótinu og áætlaðir tímar:Íslandsmót poomsae 2014 tímatafla og flokkar final
ATH! keppnin verður haldin á einum degi og verður laugardaginn 29. nóv og byrjar kl 10:00
Mæting er kl:9 en þá verður dómara fundur.
ATH! það gætu orði breytingar á tímum og einhverjar tilfæringar
Íslandsmótið í poomsae 2014 verður haldi í Íþróttahúsinu við Sunnubraut í Keflavík dagana 29 nóvember.
Fyrir hönd Takewondosambands Íslands bíð ég keppendum velkomin að taka þátt í íslandsmótinu í poomsae 2014.
Mótið verðu haldið í Íþróttahúsinu við Sunnubraut dagana 29 & 30 Nóvember.
Vinsamlegast skráið ykkur hjá ykkar íþróttafélagi og félagið skráir ykkur inn á www.tpss.eu Skráningarfrestur rennur út á miðnætti 21. Nóvember.2014
Með bestur kveðju
Kolbrún Guðjónsdóttir
Formaður Taekwondosambands Íslands.
Nánari upplýsingar:Islandsmót í poomsae 2014uppf
Athugið! Mótsstjórn áskilur sér rétt til að sameina flokka þar sem færri en þrír keppendur eru í sama flokki