tkilogo183_90

195781_130158620390664_2834125_n

TKÍ Bikarmót II – Íþróttahúsið að Varmá í Mosfellsbæ

15. – 16. febrúar 2014

  • Skráningarfrestur er til kl 23:59 föstudaginn 7. febrúar 2014.
  • Afturelding fer með mótsstjórn á mótinu
  • Þátttökugjald er 3.000,- fyrir keppendur í minior (laugardagur) og 4.000,- fyrir aðra keppendur (sunnudagur).  Sama gjald er hvort sem keppt er í bardaga eða formum eða hvoru tveggja.
  • Hvert félag greiðir keppnisgjöld fyrir sína iðkendur og skal leggja þau inn á reikning TKÍ, 515-26-50010, kt 500103-2050 og senda kvittun á netfangið tki@tki.is fyrir kl. 23:59 föstudaginn 14. febrúar.
  • Keppendur frá félögum sem ekki ganga frá greiðslu fyrir þann tíma missa keppnisrétt sinn á mótinu.
  • Stefnt er að því að birta flokkaskiptingu og bardagatré að kvöldi þess 11. febrúar á heimasíðu TKÍ, tki@tki.is og á Facebook síðu sambandsins, og athugasemdir þurfa að berast fyrir kl. 20:00 fimmtudaginn 13. febrúar.  Eftir þann tíma verður flokkum og bardagatrjám ekki breytt og mæti keppendur ekki til leiks í bardaga teljast þeir hafa tapað honum.
  • Meðfylgjandi er skráningarblað sem hvert félag þarf að fylla út (ef upplýsingar vantar verður viðkomandi keppandi ekki skráður).  Skráningarblöðum skal skila inn á netfangið (TKÍ Bikarmót II upplýsingablað bII og TKD mót skráningarblað bikarmot IItaekwondo@afturelding.is
  • Líkt og áður gildir afmælisárið, þannig að keppendur sem verða 12 ára á árinu mega velja hvor þeir keppa í minior eða cadet, þeir sem verða 15 ára á árinu mega velja á milli cadet og junior, þeir sem verða 18 ára á árinu mega velja á milli junior og senior.
  • Fyrirspurnir og athugasemdir skulu sendar á mótsstjórn á netfangið taekwondo@afturelding.is