tkilogo183_90Fyrsta bikarmót vetrarins verður haldið helgina 25-26 október 2014

Formin fyrir rauðbeltis hópa eru  Chil Jang og Oh Jang

Bikarmót barna 1 2014-2015 – flokkar, tímasetningar og bardagatré

Starfsmannalisti / Tímar : starfmannaskjal TKÍ móta utfyllt

ATH! þegar skráning liggur fyrir þá verður gefið út hvort mótið verður haldið eingöngu á laugardeginum 25 eða hvort mótinu verður dreift á báða dagana 25 og 26. Fer það eftir skráningar fjölda á mótið. Móti fer fram á Selfossi

Yfirþjálfara/eða ábyrgaraðila hverra deildar skilar inn einu útfylltu skráningarformi.

Allar nánari upplýsingar um mótið verða settar á netið á næstu dögum

Meðfylgjandi er skráningarblaðið fyrir mótið, það skiptir miklu máli að fólk sé rétt skráð inn og að menn séu klárir á þyngdum.  Ekki er sérstaklega vigtað á minior móti, en mótsstjórn áskilur sér rétt til að vigta keppendur og sannreyna uppgefna vigt.  Ef keppendur eru skráðir í rangan þyngdarflokk miðað við vigt á mótsdegi þá tapast bardagar þess keppanda og hann heldur ekki áfram keppni.

bikarmotbarnaI

eða nota google formið á slóðinni

https://docs.google.com/forms/d/1AOoQxdjMGKx-2Juj1zCS1Nr9e3t2F6r7JbTga2QSYnE/edit

Skráningarfrestur er þriðjudagurinn 21.okt kl 23:00

ÞEIR SEM SKRÁ VERÐA AÐ FYLLA INN ÖLL SVÆÐIN Í SKRÁNINGARBLAÐINU, ANNARS TELST SKRÁNINGIN EKKI GILD!

 

  • Þátttökugjald er 3.000,- fyrir keppendur í minior.
  • Hvert félag greiðir keppnisgjöld fyrir sína iðkendur og skal leggja þau inn á reikning TKÍ, 515-26-50010, kt 500103-2050 og senda kvittun á netfangið tki@tki.is fyrir kl. 23:59 föstudaginn 24. október 2014 .
  • Keppendur frá félögum sem ekki ganga frá greiðslu fyrir þann tíma missa keppnisrétt sinn á mótinu.
  • Stefnt er að því að birta flokkaskiptingu og bardagatré að kvöldi þess 22. október á heimasíðu TKÍ,tki@tki.is og á Facebook síðu sambandsins, og athugasemdir þurfa að berast fyrir kl. 20:00 fimmtudaginn 23. október.  Eftir þann tíma verður flokkum og bardagatrjám ekki breytt og mæti keppendur ekki til leiks í bardaga teljast þeir hafa tapað honum.
  • ATH! Iðkendur þurfa að lámarki að vera komnir með gukla rönd til að geta keppt
  • Eins og undanfarin ár þá er miðað við árið hvað aldur varðar.  Ef iðkandi verður 12 ára á árinu þá á viðkomandi að keppa í cadet á fullorðins bikarmótinu og ekki á minior mótinu sem er fyrir 11 ára og yngri
  • Fyrirspurnir og athugasemdir skulu sendar á mótsstjórn á netfangið taekwondo@afturelding.is

Nánari upplýsingar um mótið

bikarmót barna I – invitation kyorugi og poomsae new

reglugerd TKÍ um hofudspork

Uppkast af flokkaskiptingu: Bikarmót barna I – flokkaskipting