Komið þið sæl, landsliðsþjálfarar Íslands hafa valið þá einstaklinga sem komust í landslið Íslands í formum veturinn 2015/2016.  Í meðfylgjandi skjali má sjá nöfn þeirra sem komust í liðið að þessu sinni.

Stjórn TKÍ og landsliðsþjálfari

Landsliðshópur Íslands í poomsae 2015