tkilogo183_90

 

 

 
Ungir og efnilegir í kyorugi (bardaga)

Sjá einnig pdf skjal:Ungir og efnilegir úrtökur 2014

Nú fer vetrarstarfið okkar að hefjast aftur hjá U&E í kyorugi/sparring.

Úrtökurnar verða blandaðar í þetta skipti s.s Fyrir minior 8-11 ára og fyrir cadet 12-14 ára,  og fara fram í æfingasal Ármanns við gervigrasið í Laugardal,

Sunnudaginn 7.september kl.11-12

 

Skráning hér:https://docs.google.com/forms/d/1RHV6eBYj79-vJ5tg5efQBy6thzQC9_kOueRtgWTTLzA/viewform?usp=send_form

Skráningarfrestur er til 5.september 2014.

ATHUGIÐ :Allir þurfa að skrá sig bæði gamlir sem nýjir.

Ef einhver kemst ekki á þessum tímum þá getur viðkomandi haft samband við landsliðsþjálfara eins fljótt og auðið er og mætt á landsliðsæfingu fullorðinslandsliðsins til að Meisam geti hitt hann/hana.

 

Þátttakendur á úrtökur U&E þurfa að athuga:

  • Þeir þurfa að hafa staðist próf fyrir grænt belti, 7.geup.
  • hafa brennandi áhuga á að æfa TKD,
  • mæta í dobok (taekwondogalla) og með allar hlífar.

Hóparnir skiptast svona:

  • Krakkar1 (Minior) – krakkar fæddir 2003-2004-2005.
  • Krakkar2 (Cadet) –  krakkar fæddir 2000-2001-2002.

 

Hlakka til að sjá sem flesta.

Með bestu kveðju

Meisam Rafiei Og Taekwondosamband Íslands.

e-mail: meisambandari@yahoo.com

GSM: 777-4016.

 

Arhugið: Næsta æfingarhelgi U&E verður svo helgina 13-14 september 2014 í nýja húsnæði Mossfellsbæjar.  Tímatafla kemur síðar. Inná facebook síðu U&E og Taekwondosambands Íslands.