Sjá viðhengi, vaktaplan starfsmanna og dómara á Íslandsmótinu sem fram fer á laugardaginn kl 9.
Yfirdómari: Haukur Möller – Þór.
Hús opnar kl 08:00
Dómarafundur á mótstað á laugardaginn kl 08:15-08:45
Gerðar hafa verið smávægilegar breytingar á bardagatrjám, uppfærsla verður send forráðamönnum í fyrramálið (þá lokaútgáfa).
Fatnaður dómara (bæði hornadómara og bardagastjóra):
Svartar buxur og jakki
Hvít skyrta
Svart bindi
TKD skór
Mótstjórn hvetur alla keppendur og forráðamenn til að sýna góða íþróttahegðun og hvetja sitt fólk með jákvæðum hvatningarorðum. Við skulum sýna og temja okkur fyrirmyndar heiðarleika og íþróttalega hegðun. Þetta er stærsta mót sem fram fer á laugardaginn, það fellur í hlut okkar allra að allt fari vel fram J áfram taekwondo‼
Gangi ykkur vel,
mótstjórn