Ágætu keppendur og forráðamenn,
Skiptingu keppenda í flokka og tímaáætlun er nú lokið. Ef upplýsingar eru rangar hafið þá samband við irunn@isb.is.
Sjá hér uppfært skjal með öllum flokkum á bæði laugardegi og sunnudegi (mismunandi Sheet). Gert er ráð fyrir að flokkar á laugardegi taki styttri tíma þar sem börn með belti frá 10-5 kup gera 1 form og TKÍ á nú fleiri brynjur í minni stærðunum. Dómarar og starfsmenn eiga að mæta á fund á laugardaginn kl 08:15, morgunmatur í boði mótshaldara.
Sjá hér alla flokka:
Bikarmot III Uppfært skjal Allir
Sunnudagur – er fyrir keppendur sem náð hafa 12 ára aldri:
Lokað hefur verið fyrir skráningu.
Gangi ykkur vel.