Dagatal TKÍ fyrir veturinn 2017-2018 er í smíðum og eru allar dagsetningar því birtar með fyrirvara.
Þessi frétt mun vera uppfærð með eftir því sem upplýsingar berast.
Vinsamlegast sendið ábendingar á tki@tki.is um viðburði og atriði sem vert er að hafa í huga.
Google Calendar
Er í smíðum…
Landsliðsverkefni Erlendis – Sparring
24. – 27. ágúst 2017 – 3rd WTF World Taekwondo Cadet Championships, Sharm El-Sheikh, Egypt
5. – 8. október 2017 – European Cadet Championships 2017 – Budapest, Hungary
27. – 29. október 2017 – European Senior Championships Olympic Weight Categories, Minsk, Belarus
2. – 4. nóvember 2017 – European Junior Championships 2017 – Larnaca, Cyprus
Landsliðsæfingar í Sparring
11. – 13. ágúst 2017
01. – 03. september 2017
20. – 22. október 2017 – úrtökur fyrir landslið í sparring
01. – 03. december 2017
Landsliðsverkefni Erlendis – Poomsae
TBD
Landsliðsæfingar í Poomsae
Innlend mót á vegum TKÍ
Svartabeltispróf
15. – 17. Desember 2017
1. – 3. Júní 2018
Ársþing 2018
22. mars 2018 Ársþing Taekwondosambands Íslands 2018
Viðburðir innan aðildarfélaga TKÍ
Páskamót Fram 2018
4. Maí 2018 – Keflavík Open 2018
Viðburðir innan ÍSÍ
18. ágúst 2017 – Endurmenntunardagur Íþrótta- og heilsufræðifélag Íslands
29. september 2017 – Ráðstefna ÍSÍ og UMFÍ – Sýnum karakter
Aðrir innlendir viðburðir utan TKÍ og ÍSÍ sem vert er að hafa í huga við skipulagningu
22. – 24. september 2017 – Æfingabúðir hjá Mudo Gym
18. – 19. nóvember 2017 – Æfingabúðir hjá Mudo Gym
Erlendir viðburðir og mót sem aðilar innan TKÍ hyggjast sækja og vert er að hafa í huga við skipulagningu
Júlí 2018 Taekwondo Summer Camp, Esbjerg, Danmörk
Júlí 2018 Ármannsferð til Kóreu
Sumar 2018 Galeb Summer Camp, Belgrade, Serbia
2018 Aruba Taekwondo Open Championships, Kyorugi & Poomsae, Santa Cruz, Aruba (Maí 2018)
20. – 21. Febrúar 2018 Norðurlandameistaramót, Helsinki/Espoo/Vantaa, Finnlandi sjá nánar
Dagskrá sambanda sem TKÍ er aðili að og vert er að hafa í huga við skipulagningu
Íþrótta og Ólympíusamband Íslands
Erlendir viðburðir og mót sem aðilar innan TKÍ sóttu fyrr á árinu 2017
29. Júlí – 3. Ágúst 2017 PEAK Summer Camp, Aarhus, Danmörk
8. – 14. Júlí 2017 Taekwondo Summer Camp, Esbjerg, Danmörk
2. – 7. Júlí 2017 Chuncheon Korea Open International Championships, Korea
24. – 30. Júní 2017 WTF World Taekwondo Championships, Muju, Korea
10. Júní 2017 Luxemburg Open
10. Júní 2017 1st ETU European Master Championships
20. Maí 2017 Moldovia Open
7. Maí 2017 European Poomsae Championships, Rhodes, Greece May 2017
5. – 6. Maí 2017 ETU Beach Championships EM Rhodes
17. Mars 2017 Belgian Open
Almennir frídagar sem vert er að hafa í huga við skipulagningu
30. mars 2018 – Föstudagurinn langi
02. apríl 2018 – Annar í páskum
19. apríl 2018 – Sumardagurinn fyrsti
01. maí 2018 – Frídagur verkalýðsins
10. maí 2018 – Uppstigningadagur
21. maí 2018 – Annar í hvítasunnu
Skólafrídagar sem vert er að hafa í huga við skipulagningu
19. – 23. október 2017 – Vetrarfrí (Samband Íslenskra Sveitarfélaga)
15. – 18. Febrúar 2018 – Vetrarfrí (Samband Íslenskra Sveitarfélaga)