Landsliðshópur í Poomsae
 
Landsliðsfólk sem er í tímabundnu leyfi vegna meiðsla er merkt með þessum hætti.
 

Adda Paula Ómarsdóttir Keflavík
Antje Müller Dietersdóttir Ármann
Andri Sævar Arnarsson Keflavík
Álfdís Freyja Hansdóttir Ármann
Daníel Arnar Viborg Keflavík
Eyþór Atli Reynisson Ármann
Gerður Eva Halldórsdóttir Ármann
Guðjón Steinn Skúlason Keflavík
Guðmundur Pascaal Erlendsson Fram
Hákon Jan Norðfjörð Ármann
Hulda Dagmar Magnúsdóttir Fram
Hildur Baldursdóttir Ármann
Ibtissam El Bouazzati ÍR
Jónas Guðjón Óskarsson Keflavík
Kristín María Vilhjálmsdóttir Ármann
María Guðrún Sveinbjörnsdóttir Afturelding
Patryk Snorri Ómarsson Keflavík
Steinunn Selma Jónsdóttir Afturelding
Vigdís Helga Eyjólfsdóttir Afturelding
Viktor Snær Flosason Ármann
Þorsteinn Ragnar Guðnason Selfoss

 

Samskipti og tilkynningar

Samskipti og tilkynningar landsliðshópsins fara að öllu jöfnu fram á lokuðum Facebook hóp.

 

Æfingar

25. – 27. ágúst 2017
Fös: Ármann, Lau: Keflavík, Sun: Afturelding

 
29. september – 01. október 2017
Fös: Keflavík, Lau: Afturelding, Sun: Ármann

 
27. – 29. október 2017
Fös: Afturelding, Lau: Keflavík, Sun: Ármann (úrtökuhelgi fyrir landsliðið)

 
24. – 26. nóvember 2017
Fös: Keflavík, Lau: Ármann, Sun: Afturelding

 
15. – 17. desember 2017
Fös: Afturelding, Lau: Keflavík, Sun: Ármann

 

Verkaskipting

Sá landsliðsaðili sem er nafngreindur hér, eða forráðamenn/tengiliðir viðkomandi þar sem því ber að skipta, að neðan skal bera ábyrgð á tilteknum verkefnum. Ábyrgðaraðilar mega skipta verkum. Þjálfari viðkomandi hjá aðildarfélagi skal bera ábyrgð á að viðkomandi viti af skyldum sínum.

 

Fyrir:  Ábyrgðaraðili skal vera í sambandi við landsliðsþjálfara og tryggja að hann komist á landsliðsæfinguna á réttum tíma.   Ábyrgðaraðili skal tryggja að æfingaraðstaðan sé aðgengileg, þ.m.t. að landsliðshópurinn hafi lykil að aðstöðunni ef þörf er á.  Ef aðstaðan er verulega ósnyrtileg eða ónothæf á annan máta þegar komið er á staðinn skal ábyrgðaraðili taka mynd af henni og koma kurteisri ábendingu um það til aðildarfélags.

 

Eftir: Ábyrgðaraðili skal aðstoða landsliðsþjálfara við að koma mætingarlista til stjórnar TKÍ ef þörf er á, t.d. með því að senda með tölvupósti á tki@tki.is.  Ábyrgðaraðili skal tryggja að æfingaraðstaðan sé snyrtileg og nothæf að æfingu lokinni, og fá til þess hjálp annarra eftir því sem þörf er.  Ef skemmdir verða á aðstöðunni skal ábyrgðaraðili koma ábendingum þar að lútandi til stjórnar TKÍ og félagsins sem hýsir æfinguna.  Ábyrgðaraðili skal tryggja að landsliðsþjálfari komist af æfingu á gististað sinn.

 

Fyrir+Eftir: Ábyrgðaraðilar skulu í sameiningu bera ábyrgð á að landsliðsþjálfari fái vott og þurrt eftir því sem þörf er á (*). Ábyrgðaraðilar skulu staðfesta að þau viti af skyldum sínum með amk nokkurra daga fyrirvara.

 

(*) Ekki er ætlast til þess að viðkomandi smyrji nesti eða borgi fyrir mat og drykk. Að lágmarki skal tryggt að þjálfari komist í sjoppu s.s. Olís ef þess gerist þörf. Ábyrgðaraðilum er í sjálfsvald sett hve mikil gestrisni þeir sýna umfram það.

 

25. ágúst Föstudagur Fyrir Viktor Snær Flosason, Ármann
Eftir Eyþór Atli Reynisson, Ármann
26. ágúst Laugardagur Fyrir Steinunn Selma Jónsdóttir, Afturelding
Eftir Antje Müller Dietersdóttir, Ármann
27. ágúst Sunnudagur Fyrir Hulda Dagmar Magnúsdóttir, Fram
Eftir Þorsteinn Ragnar Guðnason Strupler, Selfoss
29. september Föstudagur Fyrir Kristín María Vilhjálmsdóttir, Ármann
Eftir Viktor Snær Flosason, Ármann
30. september Laugardagur Fyrir Ibtissam El Bouazzati, ÍR
Eftir Jónas Guðjón Óskarsson, Keflavík
1. október Sunnudagur Fyrir Andri Sævar Arnarsson, Keflavík
Eftir Hildur Baldursdóttir, Ármann
27. október Föstudagur Fyrir Álfdís Freyja Hansdóttir, Ármann
Eftir Vigdís Helga Eyjólfsdóttir, Afturelding
28. október Laugardagur Fyrir Þorsteinn Ragnar Guðnason, Selfoss
Eftir Daníel Arnar Viborg, Keflavík
29. október Sunnudagur Fyrir María Guðrún Sveinbjörnsdóttir, Afturelding
Eftir Hákon Jan Norðfjörð, Ármann
24. nóvember Föstudagur Fyrir Guðmundur Pascaal Erlendsson, Fram
Eftir Patryk Snorri Ómarsson, Keflavík
25. nóvember Laugardagur Fyrir Eyþór Atli Reynisson, Ármann
Eftir Hákon Jan Norðfjörð, Ármann
26. nóvember Sunnudagur Fyrir Gerður Eva Halldórsdóttir, Ármann
Eftir Ibtissam El Bouazzati, ÍR
15. desember Föstudagur Fyrir Þorsteinn Ragnar Guðnason, Selfoss
Eftir Kristín María Vilhjálmsdóttir, Ármann
16. desember Laugardagur Fyrir Andri Sævar Arnarsson, Keflavík
Eftir Álfdís Freyja Hansdóttir, Ármann
17. desember Sunnudagur Fyrir Viktor Snær Flosason, Ármann
Eftir Jónas Guðjón Óskarsson, Keflavík

 

Til vara

Ef viðkomandi ábyrgðaraðili getur ekki sinnt verkefninu ber viðkomandi ábyrgð á því að koma verkefninu í hendur annars aðila.  Mælst er til þess að velja fyrsta aðilann á þessum lista hverju sinni og láta verkefnisstjóra vita, sem fjarlægir þar með viðkomandi af listanum.  Með þeim hætti er unnt að ná fram sanngjarnri útskiptingi.
 
Aðilar sem eru búin að taka að sér hlutverk eru merkt með þessum hætti.
 

Ibtissam El Bouazzati ÍR
Hulda Dagmar Magnúsdóttir Fram
Guðmundur Pascaal Erlendsson Fram
Vigdís Helga Eyjólfsdóttir Afturelding
Viktor Snær Flosason Ármann
Hákon Jan Norðfjörð Ármann
Álfdís Freyja Hansdóttir Ármann
Patryk Snorri Ómarsson Keflavík
Jónas Guðjón Óskarsson Keflavík
Hildur Baldursdóttir Ármann
Gerður Eva Halldórsdóttir Ármann
Guðjón Steinn Skúlason Keflavík
Daníel Arnar Viborg Keflavík
Bartosz Wiktorowicz Keflavík
Andri Sævar Arnarsson Keflavík
Antje Müller Dietersdóttir Ármann
Eyþór Atli Reynisson Ármann
Þorsteinn Ragnar Guðnason Selfoss
Steinunn Selma Jónsdóttir Afturelding
María Guðrún Sveinbjörnsdóttir Afturelding