tkilogo183_90

Viktun fyrir Reykjavík International.

Viktun fyrir keppendur sem keppa á Laugardeginum verður Föstudaginn 17.janúarí Ármannheimilinu frá kl. 18:00 – 20:00

Viktun fyrir keppendur sem að keppa á Sunnudeginum verður Laugardaginn 18.Janúar í Framheimilinu (mótsstað ) frá kl.09:00-11:00

Þeir sem að telja sig ekki ná vikt ættu að mæta snemma til þessa að hafa séns á því að létta sig innan þess tíma sem er í boði. Þeir sem að falla á vikt detta út keppni eða geta farið upp um flokk með því að greiða 3000 kr gjald.

Skekkjumörk eru 200gr. Hjá karlmönnum en 400.gr hjá konum.

Skilríki eru skilyrði í skráningu og viktun.

Virðingarfyllst.
Mótshaldarar.