Meðfylgjandi er listi yfir þá iðkendur sem skipa landslið Íslands í sparring veturinn 2016-2017.  Stjórn TKÍ óskar iðkendunum og þjálfurum þeirra til hamingju með valið og er mjög ánægð með hópinn.

Þessum iðkendum verður boðið á lokaðar landsliðsæfingar hjá landsliðsþjálfara sem haldnar verða ca. mánaðarlega.  Iðkendur munu svo fá frekari upplýsingar um fyrirkomulag starfsins í vetur.

Stjórn TKÍ

 

landslid-sparring-2016-2017