Í vikunni sem leið voru haldnar tvær úrtökuæfingar fyrir hópinn: Unga og Efnilega í sparring

En þessi hópur mun æfa saman einu sinni í mánuði undir handleiðslu landsliðsþjálfarans Meisam Rafiei.

Það er skemmst frá því að seigja að þessar úrtökur fóru fram úr björtustu vonum.

Því  hátt í 50  krakkar mættu og reyndu við inntökur í hópinn. Það var því ærið verkefni fyrir landsliðsþjálfaran að skera niður hópin í 15 til 20 manna hóp.

Eftir mikla yfirlegu varð úr að 23 krakkar voru valdir í hópinn og eru nöfn þeirra hér að neðan.

Stjórn TKÍ vill þakka öllum fyrir góða þátttöku, og þeir sem ekki komust inn að þessu sinni gefast ekkert upp reyna bara aftur næst.

 

Nöfn þeirra sem valin voru í hópinn Ung Og efnileg eru:

(Ef það vantar upp á nöfnin viljum við endilega benda viðkomandi að láta okkur vita svo við getum haft öll nöfn rétt, það var erfitt að lesa skriftina hjá sumum sem höfðu skráð sig)

 

Ágúst Kristinn Eðvarðsson (Keflavik )

Viktor Ingi Ágústsson (Afturelding )

Geir Geirsson (Afturelding)

Níels Salómon Ágústsson (Afturelding)

Aldis Inga Richardsdóttir (Afturelding)

Davíð Arnar Pétursson(Selfoss)

Dagný María Pétursdóttir (Selfoss)

Ylfa Rán Kjartans (Fram )

Einsi Cool Brynjarsson (Afturelding)

Gunnar Snorri Svanþórsson (Fjölnir )

Sigurður Pálsson (Björk)

Samar -E- Zahida (Ármann )

Helgi V Arnarson (Fram )

Halldór Frey G…. (Ármann )

Jon Kristinn Ingason(HK)

Anton Helgi Traustas (Fjölnir)

Victoria Ósk Anitudóttir (Keflavik)

Astros Brynjandóttir (keflavik )

Karel B. Gunnarssson (keflavik )

Ívar Ölmu Hlynsson (Ármann )

Brynjal Logi Halldersson (Ármann )

Sveinn þ……. (Keflavik)

Vilhjálmur Stefánsson (Fram )

Nokkrar myndir frá úrtökunum: