Næstkomandi sunnudag, 11. desember, mun landsliðsþjálfari í poomsae halda úrtökuæfingar. Eftirtöldum aðilum er sérstaklega boðið á æfingarnar. Einnig er öllum þeim sem áhuga hafa velkomið að mæta.

Æfingarnar munu eiga sér stað fyrir hádegi í æfingahúsnæði Ármanns að Laugarbóli.

Dagskrá:

Junior/Senior: 10:00-11:15

Börn/Minior: 11:15-12:15

Beltalágmark er blátt belti, 6.kup.

Þeir sem ætla að mæta eru vinsamlegast beðnir um að skrá sig til landsliðsþjálfara í tölvupósti (taeknilandslid@gmail.com) fyrir klukkan 12 föstudaginn 9. desember.

Vinsamlegast tilgreinið nafn, aldur, beltagráðu og félag við skráningu.

Landsliðsþjálfari áskilur sér rétt til þess að aflýsa æfingum sé skráning léleg.

Desemberkveðja!

Stjórn TKÍ

Eftirfarandi iðkendur eru þeir sem hafa blátt belti og hærra og unnið hafa til verðlauna á síðustu mótum TKÍ.

NAFN FÉLAG
Minior/Junior/Senior
Ægir Jónas Jensson Þór
Ævar Þór Gunnlaugsson Keflavík
Ágústa S. Pálsdóttir Ármann
Álfheiður Kristín Harðardóttir Ármann
Ástrós Brynjarsdóttir Keflavík
Dýrleif Rúnarsdóttir Keflavík
Gulleik Lövskar Ármann
Helgi Rafn Guðmundsson Keflavík
Hlynur Þór Árnason Fram
Hrafnhildur Rafnsdóttir Björk
Ingólfur Óskarsson Fjölnir
Jóhann Daniel Jimma Ármann
Jóhann V. Gíslason ÍR
Jóhanna H. Þorkelsdóttir Ármann
Jón Axel Jónasson Keflavík
Jón Steinar Brynjarsson Keflavík
Kolbrún Guðjónsdóttir Keflavík
Kristmundur Gíslason Keflavík
Pétur Arnar Kristinsson Ármann
Samar-E-Zahida Uz-Zaman Ármann
Skorri Júlíusson Fram
Steindór Sigurðsson Keflavík
Sverrir Örvar Elefsen Keflavík
Úlfur Ágúst Atlason ÍR
Viktor Ingi Ágústsson Afturelding
Ylfa Rán Erlendsdóttir Grindavík
Ylfa Rán Kjartansdóttir Fram
Þröstur Ingi Smárason Keflavík
Börn
Adda Paula Ómarsdóttir Keflavík
Brynjar Logi Halldórsson Ármann
Gabríel Hörður Rodriguez Ármann
Kristín Andrea Arnardóttir ÍR
Rúnar Örn Jakobsson ÍR
Svanur Þór Mikaelsson Keflavík
Victoría Ósk Anítudóttir Keflavík