TKÍ óskar eftir félögum til þess að halda úrtökuæfingar fyrir
landsliðshópinn í sparring.
Fyrsta æfingin hefur verið haldin og er næsta æfing á Akureyri núna á
fimmtudaginn 14. Október.
Alla vega ein úrtökuæfing verður haldin til viðbótar áður en hópnum
verður lokað fram yfir NM í janúar 2011.
Félögum sem áhuga hafa er bent á að hafa samband við stjórn TKÍ í
e-mail: tki@tki.is
Bestu kveðjur.
Stjórn TKÍ