Meðfylgjandi eru úrslit Íslandsmótsins í formum.  TKÍ óskar Ármenningum til hamingju með Íslandmeistaratitilinn sem þeir unnu næsta örugglega.  Í öðru sæti urðu Keflvíkingar og í því þriðja varð Afturelding.

TKÍ óskar ennfremur Eyþóri Atla Reynissyni og Samar E Zahida til hamingju með að vera valdir keppendur mótsins.

 

motaskjal-urvalsdeild-urslit-pdf

motaskjal-1-deild-urslit-pdf