Sæl öll, meðfylgjandi er uppfært starfsmannaplan fyrir bikarmót 2.

Helsta breytingin er sú að TKÍ kemur með bardagastjóra á annað gólfið á sunnudeginum og búið er að bæta við poomsae gólfi á sunnudeginum fyrir C flokk.

Mótið er afar fjölmennt og því skiptir miklu máli að halda vel á spöðunum og að allir leggist á eitt til að tímsetningar haldi.

Starfsmannaplan BM2 2016