Næstu helgi verður fyrsta æfingahelgi U&E landsliðsins í poomsae haldin í æfingahúsnæði Ármanns að Laugabóli. Á laugardeginum verður haldin úrtökuæfing fyrir þá sem ekki sáu sér fært að mæta á síðustu úrtökur liðsins. Þeir sem hafa áhuga á að mæta vinsamlegast sendið skráningu í tölvupósti á netfangið taeknilandslid@gmail.com fyrir miðnætti fimmtudaginn 16. febrúar. Beltalágmark er 6.kup/blátt belti. Þetta munu vera síðustu úrtökur liðsins á þessu misseri.

 

 

Eftirtaldir einstaklingar teljast til U&E liðsins í poomsae og skulu þeir mæta á allar U&E æfingarnar.

 

Anton Helgi Fjölnir
Edda Anika Fjölnir
Eva Valdís Hákonardóttir Ármann
Eyþór Atli Ármann
Gabríel Hörður Rodriguez Ármann
Gunnar Snorri Svanþórsson Fjölnir
Hrafnhildur Rafnsdóttir Björk
Ingimar Örn Sveinsson Selfoss
Ingólfur Óskarsson Fjölnir
Rúnar Örn Jakobsson ÍR
Samar-E-Zahida Uz-Zaman Ármann
Svanur Þór Mikaelsson Keflavík
Sverrir Örvar Elefsen Keflavík
Viktor Ingi Ágústsson Afturelding
Vilhjálmur Stefánsson Fram

Tilkynna skal forföll í tölvupósti á netfangið taeknilandslid@gmail.com.

 

Dagskrá:

Laugardagur 18. febrúar

13:30-14:30 Úrtökur

14:45-16:15 U&E æfing

 

Sunnudagur 19. febrúar

11:00-12:30 U&E æfing

12:30-14:00 Hádegismatur / Æfing Senior landsliðs

14:15-15:30 U&E æfing