TKÍ auglýsir eftir félögum sem hefðu áhuga á að sjá um mótahald, hér að neðan eru þau mót sem eru laus til ráðstöfunar og á hvaða helgar þau eru sett.

Allt mótafyrirkomulag verður með svipuðum hætti og síðasta ár. Endanlegt mótafyrirkomulag móta verður sent út fljótlega.

3 – 4 Nóv 2012 – Íslandsmeistaramótið í Poomsae verður hjá Ármann

Íslandsmeistaramótið í Poomsae verður í Ármann vegna þess að samhliða því verður dómaranámskeið með Edina Lents 4. Dan og verða fyrirlestrarsalir ÍSÍ notaðir fyrir bóklegt nám og aðstaðan hjá Ármann fyrir verklegt

Þau mót sem eru laus til ráðstöfunar til félaga eru sett á eftirfarandi helgar.

24 – 25 nóv 2012 – Bikarmót I

16 – 17 febr 2013 – Bikarmót II

16  – 17 Mars 2013 Íslandsmeistaramótið í kyorugi

23 – 24 Mars 2013 Íslandsmeistaramótið í kyorugi varadagsetning

27 – 28 April 2013 – Bikarmót III

Þau félög sem áhuga hafa á að halda mót eru beðin um að senda póst á fomann TKÍ á netfangið tki@tki.is, sem veitir jafnframt allar frekari upplýsingar s:8920784

Með kveðju

Rikki