Sæl verið þið, hér eru tímasetningar síðari mótshluta bikarmóts 2. Þeir sem boðað hafa forföll eru hugsanlega merktir ennþá inni sem keppendur en fullt tillit verður tekið til tilkynntra forfalla á keppnisdegi.
Nokkrir flokkar hafa lokið keppni í sparring og poomsae en engir flokkar hófu keppni fyrir viku sem ekki gátu lokið keppni þá.
Poomsae byrjar kl. 09:00 og sparring kl. 11:00. Sama starfsmannaplan gildir og birt var fyrir síðustu helgi.
Mótsstjórn
BM2 2016 – 2017 síðari mótshluti – tímasetningar keppenda sunnudagur