Sæl öll, mótsstjórn hefur uppfært tímatöflu Íslandsmótsins og var markmiðið að auðvelda keppendum sem einnig munu koma til með að dæma að skipuleggja sig betur. Vinsamlegast kíkið á ykkar tímasetningar og gangið úr skugga um hvort þær hafi breyst.
Mótsstjórntímaáætlun íslandsmót poomsae – UPPFÆRT