World Taekwondo Media birti í vikunni áhugaverða úttekt á Taekwondo frá ÓL 2012. Einna áhugaverðast í greininni er eina lægsta slysatíðnin meðal keppenda, eða 3 af hverjum 1000 keppendum samkvæmt skýrslu frá Alþjóða Taekwondo sambandinu. Það er rúmlega 18% lækkun frá árunum 2008/2009.
Hér er hlekkur á fréttina í heild sinni: