Laugardaginn 12 Maí var haldið svartbeltispróf hjá Keflavík undir stjórn Paul Voight.

það voru fimm iðkendur sem tóku og stóðust prófið með glæsibrag enda flottir krakkar.

Það voru þau: Sverrir Elefsen, Þröstur Ingi Smárason, Ástrós Brynjarsdóttir, Svanur Þór Mikaelsson  og Krel Bagguley

Jafnframt voru haldnar æfingabúðir sem heppnuðust mjög vel, enda mjög góð þátttaka yfir 100 þáttakendur. Keflvíkingar eiga þökk skilið fyrir góða helgi.

Hér að neðan eru myndir sem Jóhann V. Gíslason tók.