Taekwondodeildir Ármanns, Bjarkar og Aftureldingar verða með svartbeltispróf dagana 6 sept og 8 sept. Yfirprófdómari er Morten Jensen 7 Dan. ásamt öðrum. Prófið verður haldið í Taekwondosal Ármanns
Forpróf verður 6 sept byrjar með skriflegu prófi sem hefst kl 18:00 en eftir það er farið í verklega hlutan, reikna má með því að það sé um kl 19:00
Æfingar og fyrirlestur með Morten Jensen verða 7 sept frá 17:30 – 20:30 (kosta 1.000 kr,)
Svartpeltisprófið er svo þann 8 sept kl 12:00
Um kvöldið verður svo haldið í skíðaskála Ármans í bláfjöllum þar sem bornar verða fram veitingar.
Alls taka 10 iðkendur próf,
ÁRMANN
Karl Jóhann Garðarsson
Einar Gísli Gíslason
Antje Muller
Pétur Arnar Kristinsson
BJÖRK
Gauti Már Guðnason
Axel Valdimarsson
Sigurður Pálsson
AFTURELDING
Arnar Bragason
Viktor Ingi Ágústsson
Geir Gunnar Geirsson