Sæl verið þið, meðfylgjandi er starfsmannaplan vegna mótsins um helgina. Poomsae mun byrja kl. 09:00 og klárum við það að þremur flokkum undanskildum sem verða í beinni útsendingu á RÚV á milli 14 og 1530. Sparring mun byrja kl. 10:45, að flestum poomsae flokkum loknum, og vera á 2 bardagagólfum. 5 úrslitabardagar munu verða í beinni útsendingu á RÚV á milli 14 og 1530.
Athugið að miklu máli skiptir að raða vel niður á starfsmannaplanið þar tafir á móti munu ekki ganga upp, þess vegna eru 4 stöðugildi í hornadómara á hvoru gólfi svo það séu ávallt 3 tilbúnir og hvíldir.
Vinsamlegast sendið póst á tki@tki.is fyrir lok dags á fimmtudag með nöfnum þeirra starfsmanna sem munu manna þær stöður sem ykkar félögum hefur verið úthlutað.
Stjórnin.
Starfsmannaplan RIG 2016 (Book6)