Sæl öll,
Skráningarfrestur á Íslandsmótið er til miðnættis á sunnudaginn 28.10.2012.
Formin fyrir alla flokka og greinar verða birt á mánudaginn hér á vef TKÍ 29.10.2012.
Sjá meðfylgjandi skráningarskjal, vinsamlegast fyllið það út og sendið á taekwondo@armenningar.is. Skráning tekur gildi þegar félag/yfirþjálfari hefur gengið frá greiðslu, fyllt út skráningarskjal og upplýst um dómaramál/starfsmenn.
Mótagreiðsla (kr. 2.500 á hvern keppanda):
Reikn.: 0303-26-6305
Kt.: 630502-2840
Allir eru hvattir til þátttöku á mótinu.
Gangi ykkur vel!
Mótstjórn