Kæru félagar,

 

Meðfylgjandi er listi yfir þau félög sem enn hafa ekki skilað starfsskýrslu í Felix.  Í samræmi við 8. grein laga ÍSÍ og eins og ítrekað hefur verið undanfarnar vikur hefst keppnisbann þann 1. maí nk. hjá þeim félögum sem ekki hafa skilað starfsskýrslu eða samið um frest á skilum á ársreikningi.  Ekki er hægt að fá frest á skilum á félagatali.  Forráðamenn sérsambanda og íþróttahéraða eru vinsamlega beðin um að senda þennan póst á sín aðildarfélög og ítreka að skila þarf starfsskýrslu í Felix, félagakerfi íþróttahreyfingarinnar.

 

Ef félögum vantar aðstoð við starfsskýrsluskil er hægt að hafa samband við undirritaðann.

 

Kær kveðja / Best regards

Óskar Örn Guðbrandsson

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands / The National Olympic and Sports Association of Iceland

Verkefnastjóri / Project Manager (oskar@isi.is)

(+354) 514 4000 / (+354) 895 9889

www.isi.is / www.felix.is

 

Vanskilalisti 25. apríl 2016