Mæðgurnar María Guðrún Sveinbjörnsdottir og dóttir hennar Vigdis Helga Eyjólfsdóttir í Aftureldingu voru á dögunum valdar í íslenska landsliðið í taekwondo og eru þær á leiðinni á Evrópumót í Grikklandi í byrjun maí.
Hér má finna viðtal RÚV við þær: http://www.ruv.is/frett/maedgur-valdar-i-landslidid-i-taekwondo
Við óskum þeim enn á ný til hamingju með valið, og erum stolt af þessum fulltrúum okkar.