Ísland með fjölda verðlauna á NM

Fyrst birt: 21.05.2012 20:05, Síðast uppfært: 21.05.2012 20:08
Íslenski hópurinn – Mynd: www.tki.is

Íslenska landsliðið í ólympískum bardaga vann til silfurverðlauna á Norðurlandamótinu í Taekwondo sem lauk í Malmö í gær en það er besti árangur liðsins á Norðurlandamóti til þessa. Þá hlaut Ingibjörg Grétarsdóttir gullverðlaun í Sparring.

Íslensku keppendurnir hrepptu fjölda verðlauna á mótinu um helgina og eru aðrir verðlaunahafar eftirfarandi:

Sparring

  • Viktor Ingi Ágústsson (Afturelding) – Brons
  • Davíð Pétursson (Selfoss) – Brons
  • Ástrós Brynjarsdóttir (Keflavík) – Silfur
  • Jón Steinar Brynjarsson (Keflavík – Brons
  • Kristín Hrólfsdóttir (Selfoss) – Brons
  • Ágúst Kristinn Eðvarðsson (Keflavík) – Silfur
  • Karel Bergmann Gunnarsson (Keflavík) – Brons
  • Svanur Þór Mikaelsson (Keflavík) – Brons

 

Poomsae

  • Ástrós Brynjarsdóttir (Keflavík) – Brons
  • Svanur Þór Mikaelsson (Keflavík) – Brons
  • Írunn Ketilsdóttir (Ármann) – Brons
  • Guðrún Vilmundardóttir (Selfoss) – Silfur
  • Hópakeppni í formi (Hildur Baldursóttir, Hulda Rún Jónsdóttir og Sveinborg Katla Daníelsdóttir) – Silfur

 

 

Fréttin á vef RÚV.