Nú var að koma út ný taekwondo kennslubók sem heitir Taekwondo krakkar.
Bókin er sérstaklega skrifuð fyrir börn sem eru að æfa taekwondo en á þó erindi til iðkenda á öllum aldri óháð félagi. Bókin fjallar um hina ýmsu þætti taekwondo, grunntækni (með myndum), siði og reglur, hvernig skal setja sér markmið og ýmsar upplýsingar sem tengjast iðkun íþróttarinnar. Sniðug jólagjöf handa öllum taekwondo iðkendum. Bókin er skrifuð af Rut Sigurðardóttur og gefin út í samstarfið við Taekwondo samband Íslands.
Bókin kostar 1500 kr og tekið eru við pöntunum á ruttkd@gmail.com
kveðja
Rut Sigurðardóttir