Ágætu félagar,

Skráningu er nú lokið á liðamót Ármanns sem fram fer á sunnudaginn kemur kl. 11.

Samkvæmt fyrirkomulagi var dregið um þau form sem keppendur í fullorðinsflokki dan. belti eiga að keppa í:

Chil jang, Pal jang, Koryo, Taebaek.

Engin lið eru skráð til leiks í öðrum fullorðinsflokkum.

Aðrir hópar sem skráðir eru til leiks velja form samkvæmt fyrirkomulagi.

Með Ármannskveðju, Írunn