Mjaðmanámskeið næstu helgi, 12. – 14. desember, í Bardagahöll Aftureldingar, Við höfum sett saman hóp þjálfara úr mismunandi áttum til að kenna mjaðmahreyfingar. Fjölbreytnin ræður ríkjum á þessu námskeiði.
Námskeiðið er í boði fyrir öll félög.
Föst:
18:00 – 19:30 – Grunntækni
19:30 – 20:15 – Magadans
Laug:
09:00 – 10:30 – Snúningsspörk
10:30 – 11:30 – Fyrirlestur
12:00 – 14:00 – Hlé / Landsliðsæfing
14:00 – 15:30 – Púmse
15:30 – 16:15 – Jóga
Sun:
10:00 – 11:30 – Sjálfsvörn
13:30 – 14:30 – Styrktarþjálfun
Lágmarksaldur er 12 ára.
Stök æfing: 1.000 kr.
Öll helgina (8 æfingar): 4.000 kr.
Þetta verður allgjört swing!