Næstu landsliðsæfingar í Poomsae verða helgina 27. til 28. maí.
Föstudagur 26. maí
- Æfingin sem áður var boðuð 26. maí fellur niður
Laugardagur 27. maí
- Aftureldingu, Varmá í Mosfellsbæ
- 11:00 – 13:30 og 14:30 – 17:00
Sunnudagur 28. maí
- Keflavík
- 11:00 – 13:30