Meðfylgjandi skjal sýnir keppendalista í einstaklingshópum, parakeppni og hópakeppni. Við eigum von á skemmtilegu og góðu móti. Gerum okkar besta og eigum góðan og skemmtilegan dag.  Vonandi verður hægt að birta tímasetningar á flokkum og birtum við það um leið og þær upplýsingar eru klárar.

Gangi ykkur vel.

Keppendalisti í poomsae 2012

ATH að yfirdómari á eftir að skoða flokka og vel má vera að gerðar verði breytingar.

Með tæknikveðju, mótstjórn.