Landsliðsþjálfari Íslands í Sparring hefur valið eftirtalda aðila til að keppa fyrir hönd Íslands á komandi mótum:
- til 14. apríl – World Junior Championships, Hammamet, Tunisia.
Ágúst Kristinn Eðvarðsson
Eyþór Jónsson
- til 8. apríl – Qualification for Youth Olympic Games, Hammamet, Tunisia.
Ágúst Kristinn Eðvarðsson
TKÍ óskar þeim til hamingju með valið og bendir þeim á að kynna sér reglur TKÍ um styrkveitingar landsliðsverkefna sambandsins.