Við óskum Keflvíkingum innilega til hamingju með Íslandsmeistaratitilinn og einnig þökkum við þeim fyrir flotta og vel skipulagða umgjörð utan um mótið.
Við óskum ennfremur Ingibjörgu Erlu Grétarsdóttur frá Selfossi og Meisam Rafiei frá Ármanni til hamingju með að vera valdir keppendur mótsins.
Meðfylgjandi eru úrslit mótsins: