Fyrsta TKÍ Bikarmótið fyrir veturinn 2011/2012

Bikarmótið verður haldið í íþróttamiðstöðinni að Varmá, Mosfellsbæ, dagana 19 og 20 nóvember næstkomandi. Mótið hefst kl 9.00. Keppt verður á þremur gólfum  (einu Poomsae og tvemur sparring). Keppt verður í cadet og minior á laugardeginum og junior, senior og superior á sunnudeginum. (Flokkaskipting og hópar  verða nánar tilgreindir eftir skráningarfrest ). Í yngri flokkunum á laugardag verður leitast við að skipta hópunum í 4 manna hópa sem keppa í sparring en í poomsae keppa tveir hópar saman (8 iðkendur) .

Á sunnudeginum verður leitast við að fara eftir reglum WTF í flokka skiptingu og mótsfyrirkomulagi, svo frramalega sem það er hægt, bæði í sparring og poomsae.

 

Skráningafrestur er á miðnætti Þriðjudaginn 15. nóvember. Senda skal skráningu á netfangið tki@tki.is

 

Til að ná góðu flæði í mótið og geta haldið tímamörk, þá er mjög mikilvægt að öll félög skrái iðkendur sýna á þar til gert skráningarform (bætið inn línum eftir þörfum). Þær upplýsingar sem þurfa að koma fram eru: Nafni iðkenda, kennitala, (aldur), beltagráða, hæð og þyngd. Einnig þarf að koma fram hvort viðkomandi ætlar að keppa í bæði poomsae og sparring eða bara í annari greininni. Allir keppendur 12 ára og eldri þurfa að hafa keppnisleyfi frá TKÍ (afhendist á mótsdag ef allar skráningar eru réttar  og viðkomandi félag er skuldlaust við TKÍ og  Felix rétt uppfærður).

 

Ýtarlegri lýsing á mótsfyrirkomulagi verður sett inn á heimasíðu TKÍ á allra næstu dögum þegar hún liggur endanlega fyrir.

Þáttökugjöld á barnamótinu á laugardag eru 1500 kr og fyrir fullorðna á sunnudag er gjaldið 2500 kr

Greiða skal þátttökugjöldin inn Bankareikning 0114-15-380690 KT:120666-5179

Fyrir miðnætti Miðvikudaginn 16 nóvember.

 

Skráningarform: skraning1TkiBikarmot