Um helgina fóru fram fyrstu æfingar hjá nýjum hóp: Ung og Efnileg í sparring undir handleyðslu landsliðsþjálfarans Meisam Rafiei.
Þess skal geta að þær tókust í alla staði frábærlega. Virkilega efnilegir krakkar og góður hópur þar á ferð. Einnig var gaman að sjá að þarna voru saman komnir krakkar frá því sem næst öllum félögum. (Það eru fleirri myndir á facebook síðu TKÍ )