Fyrsta fréttabréf Smáþjóðaleikanna á íslensku er nú komið út. Það heitir „Fréttir, Smáþjóðaleikar 2015″. Stefnt er á að gefa reglulega út fréttabréf á íslensku fram að leikum.
Í fréttabréfinu er farið yfir ýmis atriði sem tengjast leikunum og því sem gerst hefur frá því undirbúningur fyrir leikana hófst snemma árs árið 2013.
Hér má sjá fréttabréfið http://www.iceland2015.is/islenska/natturulegur-kraftur/frettabref/
Kær kveðja
Ragna Ingólfsdóttir
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands
Verkefnastjóri kynningamála
514 4000 / 615 1739