Komið þið sæl, ákveðið hefur verið að framlengja skráningarfrest á RIG 2017 fram til 20. janúar 2017.  Við hvetjum öll félög til að senda inn skráningar tímanlega, og minnum á að mótið er opið keppendum í cadet flokkum og upp úr, sem hafa að lágmarki 10. geup.

 

Stjórn TKÍ