Ágætu poomse keppendur,
Í morgun var dregið var um form fyrir hábeltisflokka.
Fyrir keppendur á laugardegi:
Keppendur með 9. – 5. kup mega velja sjálf hvaða form þau gera í báðum umferðum.
Velja má form frá (1) Taekuk-Il jang-(7) Chil jang. Ekki má velja sama formið tvisvar, fyrir utan keppendur með gul belti þau mega endurtaka Taekuk-il Jang. Velja má 4 form undir beltagráðu keppenda og 2 form upp.
Keppendur með 4.-1. kup (rauð belti) mega einnig velja hvaða form þau gera í báðum umferðum, það sama gildir fyrir þau og önnur lituð belti, keppendur mega fara 4 form niður og 2 form upp miða við það belti sem þau eru með – og ekki má gera sama formið tvisvar.
Fyrir keppendur á sunnudaginn:
Keppendur með 9. – 5. kup mega velja sjálf hvaða form þau gera í báðum umferðum.
Velja má form frá (1) Taekuk-Il jang-(7) Chil jang. Ekki má velja sama formið tvisvar, fyrir utan keppendur með gul belti þau mega endurtaka Taekuk-il Jang. Velja má 4 form undir beltagráðu keppenda og 2 form upp.
Keppendur með 4.-1. kup:
1. umferð: (9) Koryo
2. umferð: (4) Sah-jang
Keppendur með 1. dan+
1. umferð: (12) Pyongwon
2. umferð: (9) Koryo
Gangi ykkur vel.