Sæl öll, meðfylgjandi eru flokkaskiptingar fyrir laugardag og sunnudag á bikarmóti 1.  Örlitlar breytingar frá fyrra skjali í minior.

Keppendur í poomsae á sunnudegi, takið eftir að eitthvað er um sameiningar svo einhverjir þurfa að gera önnur form en fram komu í pósti þar sem forma dráttur var auglýstur.

Bardagatré verða sett upp á föstudagskvöld.

Mótsstjórn

Bikarmót I 2015-2016 – cadet til veteran – Flokkaskiptingar

Bikarmót I 2015-2016 -minior – Flokkaskiptingar