Landsliðsþjálfari Íslands í Sparring hefur valið Kristmund Gíslason og Meisam Rafiei til að keppa fyrir hönd Íslands á komandi mótum:
WT Presidents Cup í Agadir, Morrocco frá 28. til 30.mars.
WTF Pesident Cup í Athens, Greece frá 24. til 30. apríl.
European Senior Championships í Kazan, Russia frá 25. til 28. maí.
TKÍ óskar þeim til hamingju með valið og óskar þeim góðs gengis.