Athugið að fyrir mistök gleymdist að setja keppendur frá Fram inn í skjalið og hefur það verið uppfært til samræmis við það.

Sjá meðfylgjandi drög að flokkaskiptingum í sparring 2016.

Einn flokkur þarfnast samþykkis allra í viðkomandi flokki og er það merkt sérstaklega í skjalinu.  Hafi mótmæli ekki borist fyrir kl. 20 þann 15/3 á netfangið tki@tki.is telst sameiningin samþykkt, ekki þarf að senda sérstakan póst um samþykki heldur einungis er sameiningu er mótmælt.  Farið verður með mótmæli sem trúnaðarmál.

Ekki er skilyrði um samþykki keppenda fyrir öðrum sameiningum.  Ábendingar um villur í skráningum keppenda þurfa að berast fyrir kl. 20 þann 15/3 á netfangið tki@tki.is

Keppendur í sameinuðum B og C flokkum keppa í Úrvalsdeild og telja þeir flokkar til stiga í stigamóti félaga.

 

Mótsstjórn

Drög að flokkaskiptingum Íslandsmót Sparring 2016