Meðfylgjandi eru drög að flokkaskiptingum á Íslandsmótinu í bardaga. Skv. boðsbréfi þarfnast sumar sameiningar samþykkis allra í viðkomandi flokki og eru þær sameiningar auðkenndar með rauðu letri og sérmerktar. Hafi ekki borist synjun á sameiningu fyrir kl. 20 þriðjudagskvöldið 21. mars, telst sameiningin samþykkt.
Höfuðspörk verða óheimil í þeim flokkum þar sem cadet C keppendur eru skráðir.