TKÍ beinir því til iðkenda sem gangast undir svartbeltispróf hjá sínu félagi að ganga úr skugga um að dan skírteini þeirra séu annað hvort útgefin af Kukkiwon eða World Taekwondo Federation (WTF). Dan skírteini sem gefin eru út af öðrum aðilum eru ekki tekin gild skv. reglum WTF um gjaldgengi á mót á vegum WTF eða ETU (European Taekwondo Union), þ.m.t. á mót á vegum TKÍ.
Stjórn TKÍ