Eins og í fyrra skiptið var óháður aðili fenginn til þess að draga form fyrir hærri belti á Íslandsmótinu og nú í morgun var dregið fyrir Dan-belti í einstaklingskeppni. Í fyrra skiptir dró Tómas Sigurðsson og nú áðan dró Jóhanna Karlotta Svavarsdóttir.
Einstaklingskeppni 1. dan+:
1. Umferð: Keumgang
2. Umerð: Koryo
Alls eru 52 skráðir keppendur á Íslandsmótinu.
Ármann 22
Keflavík 12
ÍR 5
Afturelding 4
Björk 3
Þór 3
Fram 2
Selfoss 1
Ég mun birta í dag alla flokka.
Með kveðju mótstjóri